Örlagasögur

Á verði
Á verði

Á verði

Published 3. febrúar 2012
Vörunúmer 274
Höfundur Mallory Kane
Verð á rafbókmeð VSK
820 kr.

Lýsing

Matt Soarez horfði á Faith svífa yfir snjáðan gólfdúk matsölustaðarins með bakka með óhreinum diskum í höndunum og bros á vörum. Þótt komin væri á steypirinn sigldi hún lipurlega á milli borða og stóla og tók eftir því hvaða kaffibolla þurfti að fylla á.Þegar hún opnaði dyrnar að eldhúsinu með olnboganum, gjóaði hún augunum á Matt. Í huga hans ómaði texti við lag eftir Neil Young um óþekkta goðsögn.

Svæði

Ásútgáfan

Símar 660 6717 /  660 6702
Netfang: asutgafan@asutgafan.is