Örlagasögur

Aðlaðandi aðkomumaður
Aðlaðandi aðkomumaður

Aðlaðandi aðkomumaður

Published 5. september 2011
Vörunúmer 269
Höfundur Jennifer Greene
Verð á rafbókmeð VSK
820 kr.

Lýsing

Það var kæfandi hiti þennan dag. Svo heitt að erfitt var að ná andanum. Óbærilega heitt. Lily Campell steig niður af gangstéttarbrúninni og fann um leið hvernig malbikið brenndi iljar hennar þrátt fyrir þykka sandalana. Áfangstaðurinn var aðeins tveimur göt­um neðar. Skrifstofa lögreglustjórans. Hún myndi nú lifa af að ganga tvær götur til viðbótar? Eða hvað?

Svæði

Ásútgáfan

Símar 660 6717 /  660 6702
Netfang: asutgafan@asutgafan.is