Örlagasögur

Barn í háska
Barn í háska

Barn í háska

Published 5. maí 2010
Vörunúmer 253
Höfundur Ann Voss Peterson
Verð á rafbókmeð VSK
820 kr.

Lýsing

Bobby Crabb horfði í gegnum sjónauka riffilsins á útlínur háa mannsins sem var að opna hliðið að bryggju. Maðurinn var klæddur eftir veðri, með prjónahúfu á hausnum og kragann brettan upp.Ólíkt Bobby. Nei, þegar Bobby fékk þetta Verkefni hafði hann talið að í Kaliforníu væri alltaf sólskin og allar skvísurnar á sundfötum.

Svæði

Ásútgáfan

Símar 660 6717 /  660 6702
Netfang: asutgafan@asutgafan.is