Örlagasögur

Einn á vakt
Einn á vakt

Einn á vakt

Published 3. apríl 2012
Vörunúmer 276
Höfundur Paula Graves
Verð á rafbókmeð VSK
820 kr.

Lýsing

Sprengjan sprakk, og í eitt andartak var Harlan McClain aftur kom­ inn á rykugan veg í Írak. Það suðaði í eyrum hans. Allt í kringum hann gerðist hægt... brak flaut, fólk féll til jarðar.Það var öskrað. Alltaf var öskrað. Þjálfunin gat ekki komið í veg fyrir öskur.Þú ert ekki í Írak. Þú ert í Austin, Texas, og sprengja var að springa. Komdu þér af stað.

Svæði

Ásútgáfan

Símar 660 6717 /  660 6702
Netfang: asutgafan@asutgafan.is