Flýtilyklar
Örlagasögur
Föðurfórn
Published
6. júní 2011
Lýsing
Natasha Rudolph, sérstakur fulltrúi Alríkislögreglunnar, FBI, dró Glockbyssuna sína úr hulstrinu og virti brunna bygginguna í niðurníddum hluta Washingtonborgar, fyrir sér. Brotin hurðin hékk á hjörunum og þegar hún fór inn, með vopnið á undan sér, skall fýlan af reyk, hlandi og dauðum rottum á henni eins og eiturský.Samskiptatækið á úlnliðnum á henni pípti hljóðlega.–Natasha, fjandinn hafi það, hvar ertu?