Örlagasögur

Fortíðardraugar
Fortíðardraugar

Fortíðardraugar

Published 5. október 2010
Vörunúmer 258
Höfundur Kathleen Long
Verð á rafbókmeð VSK
820 kr.

Lýsing

Sagan sagði að Jack Caldwell hefði ekki stigið fæti sínum á Majestic útsýnisstaðinn síðustu fimm árin. Ekki frá því atvikið átti sér stað en það var lýsingin sem Framleiðandinn notaði gjarnan um hvarf Roberts Caldwell. Framleiðandinn sá ákveðna kaldhæðni fólgna í þeirri staðreynd að loforð um ný sönnunargögn í síðasta máli Jack ráku hann aftur á þennan stað sem ekki hafði leitt nein sönnunargögn í ljós í fyrra máli hans... máli sem snerist um hvarf bróður hans.

Svæði

Ásútgáfan

Símar 660 6717 /  660 6702
Netfang: asutgafan@asutgafan.is