Örlagasögur

Heimtur úr helju
Heimtur úr helju

Heimtur úr helju

Published 4. júní 2012
Vörunúmer 278
Höfundur Cassie Miles
Verð á rafbókmeð VSK
820 kr.

Lýsing

Fimm árum eftir dauða eiginmanns síns, ímyndaði Tess Donovan sér stundum enn að hún heyrði hlátur hans í mannmergð. Þegar hún sá landgönguliða í bláum einkennisbúningi, mundi hún hvernig Joe hafði staðið í réttstöðu... svo myndarlegur, með fullkominn vangasvip og laglegan krokk. Ef hann hefði ekki verið í svona mörgum leyniaðgerðum, hefði verið hægt að nota andlit hans á veggspjöld í innritunarskrifstofum hersins.

Svæði

Ásútgáfan

Símar 660 6717 /  660 6702
Netfang: asutgafan@asutgafan.is