Örlagasögur

Loforð málaliðans
Loforð málaliðans

Loforð málaliðans

Published 4. febrúar 2011
Vörunúmer 262
Höfundur Sharron McClellan
Verð á rafbókmeð VSK
820 kr.

Lýsing

Hvað áttu við með að viðræðunum sé lokið? Bethany Darrow hallaði sér yfir skrifborð Stephan Grimes og rak hendina í bunka af blöðum sem dreyfðust um allt gólfið.Lögfræðingur Tri-Continent Engineering horfði á ruslið á gólfinu og svo á hana. Hún hafði ekki fyrir því að afsaka sig. –Þú ert ekki búinn. Systir mín er einhvers staðar í frumskóginum.

Svæði

Ásútgáfan

Símar 660 6717 /  660 6702
Netfang: asutgafan@asutgafan.is