Flýtilyklar
Örlagasögur
Töfrar tunglsins
Published
4. nóvember 2011
Lýsing
Ef ég hefði samþykkt að hitta geðlækninn frá alríkislögreglunni eins og yfirmaðurinn vildi, hefði geðlæknirinn örugglega mælt með þessu, hugsaði Sam Connelly þegar hann lagði bílnum fyrir framan gistiheimilið Bachelor Moon.Gistiheimilið var staðsett rétt fyrir utan smábæinn Bachelor Moon í Louisiana og var allstórt hús á tveimur hæðum. Það var umkringt fallegum trjám og fremri verönd in var stór og breið.