Flýtilyklar
Örlagasögur
Trúlofun til málamynda
Published
5. nóvember 2012
Lýsing
Devin Kendall fór eins og venjulega seint af skrifstofunni sinni hjá Kendall fjarskiptafyrirtækinu, löngu eftir að aðalumferðartíminn var liðinn. Hann gekk út í ílakjallarann og veifaði þegar Craig frændi hans ók framhjá.Devin var uppgefinn þegar hann steig upp í lexusjepplinginn og hallaði sér aftur í djúpu leðursætinu. Hann var svo þreyttur að hann gæti sofnað á staðnum. Þyrfti ekki annað en að halla sætinu og loka augunum.