Örlagasögur

Verðandi faðir
Verðandi faðir

Verðandi faðir

Published 5. október 2012
Vörunúmer 282
Höfundur Mallory Kane
Verð á rafbókmeð VSK
820 kr.

Lýsing

Ashton John Kendall strunsaði út úr herberginu á lögreglustöðinni og hunsaði augnaráð félaga sinna í rannsóknarlögreglunni. Hann hélt að bakherbergi þar sem rannsóknardeildin hafði sín skrifborð.Hann hafði ekkert sofið um nóttina eftir að hafa fært fjölskyldu sinni slæmu fréttirnar. Guð, það hafði verið erfitt.Hann hefði líka getað talað við Rachel kvöldið áður en... nei. Til þess hafði hann verið reiður. Alltof reiður.

Svæði

Ásútgáfan

Símar 660 6717 /  660 6702
Netfang: asutgafan@asutgafan.is