Flýtilyklar
Örlagasögur
Verndari barnsins
Published
29. mars 2010
Lýsing
Að yfirgefa barnið sitt var það erfiðasta sem Honey Dawson hafði gert. En einhver var að reyna að drepa hana og hún þurfti að leggja á flótta. Varð að gera þetta til að tryggja öryggi barnanna. Hún þurrkaði tárin sem runnu niður vangana og hélt aftur af kjökri. Við hlið hennar hjalaði litla stelpan hennar, svo sakleysislega að hjarta hennar herptist saman.