Örlagasögur

Verndari barnsins
Verndari barnsins

Verndari barnsins

Published 29. mars 2010
Vörunúmer 252
Höfundur Rita Herron
Verð á rafbókmeð VSK
820 kr.

Lýsing

Að yfirgefa barnið sitt var það erfiðasta sem Honey Dawson hafði gert. En einhver var að reyna að drepa hana og hún þurfti að leggja á flótta. Varð að gera þetta til að tryggja öryggi barn­anna. Hún þurrkaði tárin sem runnu niður vangana og hélt aftur af kjökri. Við hlið hennar hjalaði litla stelpan hennar, svo sakleysis­lega að hjarta hennar herptist saman.

Svæði

Ásútgáfan

Símar 660 6717 /  660 6702
Netfang: asutgafan@asutgafan.is