Flýtilyklar
Örlagasögur
Vettvangur glæpsins
Published
7. júlí 2010
Lýsing
Jenna Taylor, fulltrúi hjá FBI, horfði upp eftir þögulli götunni í íbúðarhverfinu og síðan niður eftir henni. Hún sá engan á ferli og tók lögregluborðann varlega af útidyrahurðinni á litla húsinu. Það sem hún var að gera var ekki rétt en hún ætlaði sér ekki að snerta neitt. Hún myndi ekki gera neitt sem eyðilegði sönnunargögnin.