Barb Han

Harðjaxlinn
Harðjaxlinn

Harðjaxlinn

Published Febrúar 2018
Vörunúmer 2.tbl. 2018
Höfundur Barb Han
Verð á rafbókmeð VSK
995 kr.

Lýsing

Joshua O‘Brien tók fótinn af bensíngjöfinni.
Jeppinn hikstaði áður en hann drap á sér. Hann var orðinn bensínlaus í skyndiflóði fjörutíu og fimm kílómetra frá búgarði fjölskyldunnar í Bluff í Texas. Hann bölvaði ónákvæmninni í bensínmælinum og opnaði bílstjóradyrnar. Það samræmdist ekki beinlínis hugmyndum hans um skemmtileg föstudagskvöld að aka alla leið til Harlan til að sækja kassa af vörum sem fara
áttu á árlegt jólauppboð fjöskyldu hans. Þegar Nelson ekkjufrú hafði komið til dyra í rauðum silkibaðsloppi og boðið honum upp á drykk hafði skemmtunin minnkað enn frekar. Joshua hafði tapað hlutkestinu um það hver ætti að fara að sækja kassann og fást við ekkjuna sjötugu. Svona ferðir voru ein af ástæðum þess að Joshua langaði ekki til að vinna til frambúðar á búgarðinum. Hann saknaði löggæslustarfanna.
Á hinn bóginn ætlaði hann ekki að takaákvörðun um það hvort hann framlengdi tímabundna leyfið frá lögreglustörfunum og sinntibústörfum enn um hríð.

Eignastu þessa bók sem rafbók núna!

Rafbækurnar frá okkur getur þú hlaðið beint niður af síðunni okkar þegar þú kaupir bók

Svæði

Ásútgáfan

Símar 660 6717 /  660 6702
Netfang: asutgafan@asutgafan.is