Beth Cornelison

Barnið fundið
Barnið fundið

Barnið fundið

Published 3. apríl 2012
Vörunúmer 307
Höfundur Beth Cornelison
Verð á rafbókmeð VSK
820 kr.

Lýsing

Þegar sársaukinn leið hjá, sneri Elise höfðinu og leit á mynd úr ómsjá, mynd af dóttur sinni sem var límd við grind rúmsins. Myndina hafði hún haft í veskinu sínu síðustu vikurnar og hafði einbeitt sér að henni í gegnum fæðinguna. Reyndar hafði hún einbeitt sér að dóttur sinni síðustu níu mánuðina. Lengur. Hún hafði undirbúið komu barnsins, sparað peninga og beðið fyrir þessum degi árum saman.

Svæði

Ásútgáfan

Símar 660 6717 /  660 6702
Netfang: asutgafan@asutgafan.is