Beth Cornelison

Brúður í hættu
Brúður í hættu

Brúður í hættu

Published 5. janúar 2012
Vörunúmer 312
Höfundur Beth Cornelison
Verð á rafbókmeð VSK
820 kr.

Lýsing

Vilt þú, Paige Bancroft, ganga að eiga Brent í blíðu og stríðu, þar til… Undarlegt suð fyllti eyru Paige, hún heyrði varla rödd prestsins og skelfingin innra með henni fyllti brjóst hennar. Höndin sem hélt um brúðarvöndinn skalf. Henni fannst sem forn perlufesti móður sinnar væri að kyrkja sig. Nei, nei, nei, langaði hana til að öskra. Ég elska ekki Brent. Ég vil ekki eyða lífi mínu með honum. 

Svæði

Ásútgáfan

Símar 660 6717 /  660 6702
Netfang: asutgafan@asutgafan.is