Flýtilyklar
Beth Cornelison
Ókunni jólasveinninn
Published
5. desember 2011
Lýsing
Morðingi Ryans var að öllum líkindum flækingur. Holly Bancroft bældi niður hroll þegar orð mágs hennar glumdu í höfðinu á henni. Hún nuddaði handleggina og litaðist um í hrekkjavökupartíinu í samfélagsmiðstöðinni í bænum Morgan Hollow í Norður Karolínufylki. Það voru ný andlit hér og þar. En voru einhver þeirra andlit morðingja?