Flýtilyklar
Brenda Harlen
Barn auðjöfursins
Published
5. október 2011
Lýsing
Penny McCord brosti þegar hún lagði símann á eftir samtal við Jason Foley þar sem hann staðfesti kvöldverðarboðið. Hann var í Dallas í viðskiptaferð og ætlaði að sækja hana þegar fundi hans væri lokið og eyða með henni rólegu rómantísku kvöldi í íbúð sinni. Þá fengi hún fullkomið tækifæri til að deila með honum fréttunum sem hún hafði fengið staðfestar fyrir nokkrum stundum og þau gætu þá byrjað að skipuleggja framtíð sína saman.