Brenda Harlen

Barn auðjöfursins
Barn auðjöfursins

Barn auðjöfursins

Published 5. október 2011
Vörunúmer 308
Höfundur Brenda Harlen
Verð á rafbókmeð VSK
820 kr.

Lýsing

Penny McCord brosti þegar hún lagði símann á eftir samtal við Jason Foley þar sem hann staðfesti kvöldverðarboðið. Hann var í Dallas í viðskiptaferð og ætlaði að sækja hana þegar fundi hans væri lokið og eyða með henni rólegu rómantísku kvöldi í íbúð sinni. Þá fengi hún fullkomið tækifæri til að deila með honum frétt­unum sem hún hafði fengið staðfestar fyrir nokkrum stundum og þau gætu þá byrjað að skipuleggja framtíð sína saman.

Svæði

Ásútgáfan

Símar 660 6717 /  660 6702
Netfang: asutgafan@asutgafan.is