Carmen Green

Eiginmaðurinn sem hvarf
Eiginmaðurinn sem hvarf

Eiginmaðurinn sem hvarf

Published 29. júlí 2010
Vörunúmer 295
Höfundur Carmen Green
Verð á rafbókmeð VSK
820 kr.

Lýsing

Melaine stóð í efstu tröppunni við húsið sitt í Atlanta, Georgíu og skildi ekki hvernig nokkur kona með réttu ráði gat gengið í sokkabuxum í þessum júníhita. Af hávöxnu, svörtu konunni sem hafði hringt dyrabjöllunni hjá henni lagði daufa reykingalykt og hún leit út eins og hún væri í reykingaþörf.

Svæði

Ásútgáfan

Símar 660 6717 /  660 6702
Netfang: asutgafan@asutgafan.is