Carol Ericson

Aftur á heimaslóðir
Aftur á heimaslóðir

Aftur á heimaslóðir

Published 4. apríl 2011
Vörunúmer -
Höfundur Carol Ericson
Verð á rafbókmeð VSK
820 kr.

Lýsing

Rio McClintock setti olnbogana í rakan jarðveginn, bölvaði CIA og stillti sjónaukann. Hann horfði á veröndina, sem var skreytt með jólaljósum og virtist hanga yfir dökku Kyrrahafinu. Fólk var að spjalla saman, sötra rándýrt áfengi og óska sjálfu sér til hamingju. Hann gat næstum því heyrt glamrið frá glösunum og raddirnar frá staðnum sínum. Önnur veisla. Hafði þetta fólk ekkert að gera nema éta, drekka og vera glatt? 

Svæði

Ásútgáfan

Símar 660 6717 /  660 6702
Netfang: asutgafan@asutgafan.is