Flýtilyklar
Carol Ericson
Fógetinn í Silverhill
Published
4. febrúar 2011
Lýsing
FBI-fulltrúinn Dana Croft beygði sig undir gula borðann sem afmarkaði vettvang glæpsins. Vindurinn feykti borðanum til og smellir frá honum heyrðust yfir byggingarsvæðið. Hún gekk til félaga síns, Steves Lubeck fulltrúa, sem sat á hækjum sér við lík ungrar konu... þeirrar þriðju á tveimur mánuðum. Dana hafði verið að skipuleggja heimsókn á Ute-verndarsvæðið þar sem hún ólst upp... en hafði ekki ætlað að eyðatímanum þar í að leitaraðmorðingja.