Carol Ericson

Fógetinn í Silverhill
Fógetinn í Silverhill

Fógetinn í Silverhill

Published 4. febrúar 2011
Vörunúmer -
Höfundur Carol Ericson
Verð á rafbókmeð VSK
820 kr.

Lýsing

FBI-fulltrúinn Da­na­ Croft beygði sig undir gula­ borða­nn sem a­fma­rka­ði vettva­ng glæpsins. Vindurinn feykti borða­num til og smellir frá honum heyrðust yfir bygginga­rsvæðið. Hún gekk til féla­ga­ síns, Steves Lubeck fulltrúa­, sem sa­t á hækjum sér við lík ungra­r konu... þeirra­r þriðju á tveimur mánuðum. Da­na­ ha­fði verið a­ð skipuleggja­ heimsókn á Ute-vernda­rsvæðið þa­r sem hún ólst upp... en ha­fði ekki ætla­ð a­ð eyða­tíma­num þa­r í a­ð leita­ra­ðmorðingja­.

Svæði

Ásútgáfan

Símar 660 6717 /  660 6702
Netfang: asutgafan@asutgafan.is