Carol Ericson

Vitni að voðaverki
Vitni að voðaverki

Vitni að voðaverki

Vörunúmer 329
Höfundur Carol Ericson
Verð á rafbókmeð VSK
820 kr.

Lýsing

Devon Reese stansaði. Hún hélt þvottakörfunni við mjöðmina og hallaði undir flatt, hlustaði eftir öðrum dynki að neðan. Annað hvort hafði frú Del Vecchio, áttatíu ára gamla ekkjan, velt einhverju um koll eða byrjað að gera eróbikkæfingar.

Þegar hún heyrði ekkert nema götuhljóð San Francisco inn um gluggann, lyfti Devon körfunni hærra og opnaði baðher- bergisdyrnar. Hún tók sitt handklæði af slánni og handklæði Michaels upp af gólfinu. Svo setti hún nokkra þvottapoka í körfuna og greip um handföngin. 

Svæði

Ásútgáfan

Símar 660 6717 /  660 6702
Netfang: asutgafan@asutgafan.is