Dana Marton

Fífldjarfur flótti
Fífldjarfur flótti

Fífldjarfur flótti

Published 6. mars 2013
Vörunúmer 287
Höfundur Dana Marton
Verð á rafbókmeð VSK
820 kr.

Lýsing

Letilegir dropar mynduðu sérstakt mynstur á grænum laufblöðunum. Ekki rigning... ekki ennþá, bara rakt loftið í regnskógi SuðurAmeríku. Þroskaðir ávextir féllu niður úr mangótrjánum og einn þeirra lenti næstum því á capuchin-apa. Dýrið stökk til hliðar með skræk, sem sendi nokkra páfagauka með rauðgula vængi fljúgandi upp í loftið. Mjúk og harkaleg hljóð blönduðust saman og mynduðu sinfóníu, iðandi af lífi... morgunsöng frumskógarins.

Svæði

Ásútgáfan

Símar 660 6717 /  660 6702
Netfang: asutgafan@asutgafan.is