Flýtilyklar
Helen R. Myers
Aðeins ein leið fær
Published
4. apríl 2011
Lýsing
Hope Alessandro Harrell var nýbúin að fá sér sæti í bás bakatil á Cedar Grove Bar og fékk nákvæmlega þau viðbrögð frá unnusta sínum, Will Nichols, sem hún hafði búist við. Blá augu hans stækkuðu svo kastaði hann ljóshærðu höfðinu aftur og glotti