Helen R. Myers

Foreldrar í viðlögum
Foreldrar í viðlögum

Foreldrar í viðlögum

Published 7. júlí 2010
Vörunúmer 294
Höfundur Helen R. Myers
Verð á rafbókmeð VSK
820 kr.

Lýsing

Blíðmælt og tvíræð spurningin sem kvenröddin bar fram í símanum, hefði laðað fram bros á andliti Collins Masters ef hann hefði ekki strax borið kennsl á rödd systur sinnar. Hann fylgdist með tölunum í lyftunni lækka eftir því sem hann fjar­ægðist íbúðina sína á einni af efstu hæðunum í háhýsinu sem hann bjó í. 

Svæði

Ásútgáfan

Símar 660 6717 /  660 6702
Netfang: asutgafan@asutgafan.is