Helen R. Myers

Verðandi brúður
Verðandi brúður

Verðandi brúður

Published 3. ágúst 2012
Vörunúmer 319
Höfundur Helen R. Myers
Verð á rafbókmeð VSK
820 kr.

Lýsing

Læsið konurnar inni og athugið skotbirgðirnar, herramenn. Cain Paxton er kominn aftur í bæinn! Sólin var ekki enn risin upp fyrir toppa trjánna sem voru hér og þar í bænum Almost, Montana, en Merritt Miller hafði þegar heyrt þessa viðvörun í ólíkum útgáfum fjórum sinnum síðan fyrsti viðskiptavinurinn hafði komið inn á Alvie‘s Café rétt eftir sex. Eftir aðra viðvörunina hafði Merritt farið og spurt Alvie Crisp sjálfa um málið þar sem eldri konan vann

Svæði

Ásútgáfan

Símar 660 6717 /  660 6702
Netfang: asutgafan@asutgafan.is