Jean Thomas

Þyrluslysið
Þyrluslysið

Þyrluslysið

Published 6. júlí 2012
Vörunúmer 318

Vara er ekki til sölu

Höfundur Jean Thomas

Lýsing

Það fyrsta sem Sam tók eftir hjá henni var óttinn í augnaráðinu. Jæja, kannski ekki það fyrsta. Ef hann var heiðarlegur við sjálfan sig sá hann fyrst að augun voru tælandi. Það er að segja, ef hægt er að lýsa augum sem tælandi. Jú, augum hennar, ákvað hann. Ekki spurning. Stór augu, umkringd dökkum augnhárum, skærgræn á litinn. En já, núna lýstu þau ótta.

Sækja rafbók

Svæði

Ásútgáfan

Símar 660 6717 /  660 6702
Netfang: asutgafan@asutgafan.is