Flýtilyklar
Joanna Sims
Barn fyrir jólin
Published
3. desember 2013
Lýsing
Luke Brand höfuðsmaður var kominn heim fyrir jólin. Gegn vilja sínum. Sveitin hans var enn í Afganistan og því átti hannlíka að vera þar. Þannig var það. Það skipti ekki máli að óvinur hafði skotið byssukúlu í gegnum vinstri fótlegginn á honum. Það skipti ekki máli að hann hafði næstum misst fótlegginn. Næstum taldist ekki með. Fótleggurinn hékk enn á; hann ætti að fara aftur. En landgönguliðarnir litu ekki þannig á það.