Joanna Wayne

Átök í Texas
Átök í Texas

Átök í Texas

Published 3. september 2010
Vörunúmer -
Höfundur Joanna Wayne
Verð á rafbókmeð VSK
820 kr.

Lýsing

Það fór að rigna svo vegurinn að Jack’s Bluffbúgarðinum varð hættulega háll. Þetta kvöld var hvorki öruggt fyrir menn né dýr. Flesta daga tilheyrði Bart fyrrnefnda flokknum. Hann hægði á pallbílnum og hækkaði í útvarpinu, söng með George Strait og annar þeirra var töluvert falskari en hinn. Bart teygði úr sér og tók svo af sér hálsbindið sem hann hafði þegar losað um. Hann hafði ekki viljað keyra til Houston þetta kvöld, sérstaklega ekki í þessum apafötum. En móðir hans hafði ekki sætt sig við neitun.

Svæði

Ásútgáfan

Símar 660 6717 /  660 6702
Netfang: asutgafan@asutgafan.is