Flýtilyklar
Joanna Wayne
Dóttir kúrekans
Published
4. ágúst 2010
Lýsing
Trish Cantrell skolaði vínglasið og setti í uppþvottavélina. Eins gott að fara í háttinn. Klukkan var aðeins tíu en hún hafði ekki sofið vel síðan byssumaður hafði ruðst inn í bílinn hennar á bílastæði veitingahúss í vikunni áður. Sem betur fer var dóttir hennar ekki heima, táningsstúlkan var í sjálfboðastarfi í sumarbúðum fyrir fötluð börn.