Joanna Wayne

Kraftaverkið
Kraftaverkið

Kraftaverkið

Published 3. desember 2010
Vörunúmer -
Höfundur Joanna Wayne
Verð á rafbókmeð VSK
820 kr.

Lýsing

Becky Ridgely greip gallajakkann af snaganum og fór út um bakdyrnar. Létt mistur lét loftið virðast svalt en spáð hafði verið tíu stiga hita yfir daginn. Vindurinn kældi hana strax en hún hafði orðið að sleppa frá húsinu, annars hefði hún sokkið dýpra í vanlíðanina sem hafði gagntekið hana. Eftir nokkrar vikur yrði skilnaður þeirra Nicks genginn í gegn.

Svæði

Ásútgáfan

Símar 660 6717 /  660 6702
Netfang: asutgafan@asutgafan.is