Kay Stockham

Týndar slóðir
Týndar slóðir

Týndar slóðir

Published 5. október 2010
Vörunúmer 297
Höfundur Kay Stockham
Verð á rafbókmeð VSK
820 kr.

Lýsing

Shelby Brooks greip andann á lofti og virti fyrir sér rándýru, ítölsku leðurskóna, sem hún hafði eyðilagt. Hún vissi betur en að eyða lágum laununum í merkjavöru þegar hægt var að fá jafngóðar eftirlíkingar. En Luke Tulane hafði alist upp við allsnægtir og vissi greinilega ekki að konur vildu ekki láta sjá sig með manni, sem hafði efni á betri skóm en þær. Fyrir­gefðu, muldraði hún lágt.

Svæði

Ásútgáfan

Símar 660 6717 /  660 6702
Netfang: asutgafan@asutgafan.is