Kay Stockham

Vegir fortíðar
Vegir fortíðar

Vegir fortíðar

Published 4. nóvember 2010
Vörunúmer 298
Höfundur Kay Stockham
Verð á rafbókmeð VSK
820 kr.

Lýsing

Hún vissi alltaf að fullkomna systirin hennar myndi verða fullkomin eiginkona, sem bjó í fullkomnu húsi í full­komnu sveitaþorpi. Jafnvel bíllinn hennar var fullkominn. Fullkomið, hvíslaði Megan Rose. Fingur hennar krepptust um stýrið. Megan hafði aldrei verið í góðu sambandi við systur sína. Jenn hugsaði áður en hún framkvæmdi, en Megan var vön að framkvæma áður en hún hugsaði.

Svæði

Ásútgáfan

Símar 660 6717 /  660 6702
Netfang: asutgafan@asutgafan.is