Flýtilyklar
Lisa Renee Jones
Bölvunin
Published
4. júní 2013
Lýsing
Meagan Tippan framleiðandi nýs raunveruleikaþáttar í dansi, Americans Stepping Up, hrökk upp af værum svefni við öskrin sem heyrðust um allt húsið. Hún settist upp í rúminu og hjartað hamaðist í
brjósti hennar. Um það bil tveimur sekúndum seinna fór úðakerfið í strandhúsinu, sem var í viktorískum stíl, í gang.