Flýtilyklar
Margaret McDonagh
Ítali í konuleit
Published
6. september 2012
Lýsing
Góðan dag. Mætti ég fá athygli ykkar? Þegar dr. Nick Tremayne arkaði inn í starfsmannaherbergið á læknastofunum í Penhally Bay á sólskinsríkum mánudagsmorgni um miðjan september, settist Polly Carrick heimilislæknir óséð á einn stólinn. Þótt það væru tveir tímar í fyrsta sjúklinginn hennar hafði Polly komið snemma fyrir fundinn og til að ráðast á pappírsfjallið á skrifborðinu.