Flýtilyklar
Marie Ferrarella
Fallinn fyrir lækninum
Published
2. september 2010
Lýsing
Velkominn í fyrstu bókina í Wilder-ættarsögunni sem fjallar um tvo bræður, tvær systur og sjúkrahús. Fyrst hittum við systkinin við sorglegt tilefni, útför föður þeirra, dr. James Wilder, manns sem var dáður í samfélagi sínu. James var gamaldags læknir og sjúkrahúsið hans,Walnut River-sjúkrahúsið, dró til sín marga frábæra lækna. tveir þeirra eru Peter Wilder og yngri systir hans, Ella.