Marie Ferrarella

Í dulargerfi
Í dulargerfi

Í dulargerfi

Published 5. janúar 2012
Vörunúmer 304
Höfundur Marie Ferrarella
Verð á rafbókmeð VSK
820 kr.

Lýsing

Það tók hana augnablik að átta sig á því að andvarpið sem bergmálaði í litla svefnherberginu sem þjónaði hlutverki skrifstofu kom frá henni sjálfri. Eve Walters dýralæknir var niðursokkin í hugsanir um fortíðina og annars hugar og hafði haldið að þessa, þýski fjárhundurinn sem hún bjargaði frá grimmum eiganda tæpum tveimur árum áður, hefði verið að andvarpa. Það kom fyrir að Tessa, sem lá þessa stundina undir skrifborðinu hennar, andvarpaði eins og manneskja.

Svæði

Ásútgáfan

Símar 660 6717 /  660 6702
Netfang: asutgafan@asutgafan.is