Flýtilyklar
Marie Ferrarella
Saman á vaktinni
Published
4. júní 2010
Lýsing
Ég hef áhyggjur af henni, Brian. Lila Cavanaugh leit í augu eiginmanns síns í langa speglinum yfir ísbláa vaskinum í baðherberginu þeirra. –Svona hefur hún aldrei hagað sér áður. Þau voru bæði að flýta sér, vildu bæði koma snemma í vinnuna en alls ekki af sömu ástæðu