Flýtilyklar
Rachel Lee
Ást á ný
Published
8. Janúar 2014
Lýsing
Sharon Majors sá manninn ganga upp heimreiðina að húsinu hennar. Engin bíll, bakpoki á öxlinni, dró vinstri fótlegginn aðeins. Annar flækingur, sem var nógu algengt í Conard-sýslu, Wyoming, á þessum erfiðu tímum.