Flýtilyklar
Susan Carlisle
Í hjartastað
Published
4. nóvember 2012
Lýsing
–Hjartaígræðslu? Barnið mitt er bara tveggja ára. Hanna Quinn starði á dr. Scott McIntyre, hjartaskurðlækninn sem sat á móti henni við borðið. Augu hans voru kunnugleg, blá eins og Miðjarðarhafið og full samúðar. Svipurinn var alvarlegur.Það var áfall að sjá Scott aftur en sársaukinn sem fylgdi orðum hans var mun meiri. Sonur hennar var að deyja.Hvenær hafði hún fallið úr venjulega lífinu og inn í þennan óraunverulega heim á barnasjúkrahúsinu?