Tina Beckett

Ástir í háloftunum
Ástir í háloftunum

Ástir í háloftunum

Published 2. maí 2013
Vörunúmer 302
Höfundur Tina Beckett
Verð á rafbókmeð VSK
820 kr.

Lýsing

Af hverju var hann hérna? Augnaráð Marks Branson færðist í hundraðasta skipti að litla barninu sem stóð hjá honum við altarið. Dökk jakkaföt stráksins og rautt bindið voru eins og hans eigin föt. Þeir hefði getað verið feðgar. En það voru þeir ekki. Augnaráð hans færðist til vinstri og hvíldi á brúðarmeynni handan gangsins.

Svæði

Ásútgáfan

Símar 660 6717 /  660 6702
Netfang: asutgafan@asutgafan.is