Flýtilyklar
Tina Beckett
Frumskógarhiti
Published
5. apríl 2013
Lýsing
Við erum bara að setja plástur yfir gapandi sár.Dr. Matt Palermo var að reyna að laga slagæð í læri og leiddi hjá sér taut læknisins við hlið sér því hann vissi að kolleginn meinti þetta ekki bókstaflega. Á börunum við hliðina beið áverki sem var jafn ógnvekjandi og sá sem Matt var að reyna að laga núna. Nema hvað fótleggur sjúklingsins var löngu horfinn, týndur einhvers staðar í regnskóginum.