Verndarar Battle Montain

Háskaleg leyndarmál
Háskaleg leyndarmál

Háskaleg leyndarmál

Published Nóvember 2023
Vörunúmer 117
Höfundur Nicole Severn
Verð á rafbókmeð VSK
995 kr.

Lýsing

Lyklarnir stungust í lófann á henni. Genevieve Alexander gat hvorki hreyft sig né hugsað skýrt. Hún hafði vart stigið
nema tvö skref inn um dyrnar áður en eðlis ávísunin varaði hana við og sagði henni að flýja. Hún kiknaði í hnjáliðunum þegar hún sá allt blóðið. Skuggar afmynduðu andlit fórnar lambsins, en hún þurfti ekki birtu til að bera
kennsl á konuna sem starði á hana. Aðferðir morðingjans voru kunnuglegar, en myndir af vettvangi voru barnaleikur í samanburði við að koma á staðinn og sjá hann.
Verktakinn.
Það var útilokað. Morðinginn sem hún hafði sótt til saka fyrir að láta fórnarlömb sín hanga neðan úr loftinu heima hjá þeim eins og strengjabrúður hafði verið dæmdur í lífstíðarfangelsi án möguleika á reynslulausn.
Þetta var eitthvað annað. Þetta var heimili hennar.
En götin sem réttarlæknirinn fyndi á hverjum lið á líki fórnarlambsins voru ekki það versta. Konan stóð þarna eins og hún hefði einfaldlega verið að bíða eftir því að Genevieve kæmi heim úr vinnunni. Henni hafði verið komið fyrir með hjálp sterkrar fiskilínu og króka úr stáli.
Hún hafði verið að bíða.
Veruleikinn braust í gegnum óttann. Hún tók upp símann og hrökklaðist burt frá

Eignastu þessa bók sem rafbók núna!

Rafbækurnar frá okkur getur þú hlaðið beint niður af síðunni okkar þegar þú kaupir bók

Svæði

Ásútgáfan

Símar 660 6717 /  660 6702
Netfang: asutgafan@asutgafan.is