Stundum skil ég þig ekki, Blake. Þú opnar þig nógu mikið til að láta mig vita að fyrirtækið gengur illa, að þú teljir okkur virkilega geta fundið Santa Magdalena-demantinn og notað hann til að bjarga okkur úr vandanum. En svo tekurðu því illa að ég spyrji hvernig gangi. Tanya Kimbrough fraus