Flýtilyklar
Wendy S. Marcus
Hermaðurinn kemur heim
Published
3. júlí 2013
Lýsing
Ian Calvin Eddelton, sem félagarnir í hernum kölluðu Ísmanninn, leit upp á ljóshærðu, bláeygðu, beru fegurðardísina sem sat klofvega yfir nöktum lærum hans og hélt honum niðri með lófunum. Eins og svona fíngerð dama gæti haldið honum niðri ef hann vildi ekki láta halda sér niðri.–Þú þarft ekki að gera þetta. Hann neyddi orðin út þótt heilinn reyndi að eyða þeim. Grín sem breyttist í ögranir hafði aldrei áður leitt til þess að þau rifu sig úr fötunum.