Flýtilyklar
Wendy Warren
Æskudraumar
Published
5. nóvember 2012
Lýsing
Kæra Dagbók, Það er opinbert: Ég er ÁSTFANGIN. Lesley og ég fórum í apótekið eftir skóla til að kaupa ís í rótar bjór af því að það var svo rosalega heitt úti og líka af því að mig langaði til að sjá DEAN. Len ljóti, sem hékk við gosvélina, eins og alltaf, sagði. –Þú ættir kannski að hafa rótarbjórinn sykur lausan, Gabby gorvömb.