Flýtilyklar
Wendy Warren
Alveg óvænt
Published
5. október 2012
Lýsing
Hann er slökkviliðsmaður. –Getur ekki verið. Danskennari. Sérhæfir sig í argentískum tangó. –Góða. Buxurnar hans eru ekki nógu þröngar og hann er ekki nógu góður með sig. Hann er með fallegar hendur. Ég skal veðja að hann er skurðlæknir. Rosemary Jeffers brosti yfir martiniglasið sitt meðan bestu vinkonurnar þrjár skeggræddu um manninn við barinn hægra megin við hana. Hún sneri sér ekki við til að horfa.