Flýtilyklar
Wendy Warren
Hentibrúðkaup kúrekans
Published
6. september 2012
Lýsing
Will tautaði undan sænginni. –Fyrirgefðu, mamma. Jeminn. Eftir að hafa hvesst augun á þá aðeins lengur lyfti hún þunnri sænginni upp og breiddi ullarteppið yfir litlu líkamana. –Svo er þetta engin keppni. Þið eruð báðir litlir strákapinnar. Ég verð að ylja ykkur strax, annars finn ég bara tvö grýlukerti í rúminu í fyrramálið. Hún byrjaði að breiða yfir þá með ýktum tilburðum svo þeir gátu ekki annað en flissað.