Flýtilyklar
Örlagasögur
Á öruggum stað
Published
3. nóvember 2013
Lýsing
Olivia Loughton var köld og ein, á ráfi um dimmar götur Denver. Kaldur nóvembervindur reif í síðustu gulu laufin sem héngu á greinum og hún þurfti að halda peysunni að sér því rennilásinn var ónýtur. Dökkbláu peysuna hafði hún fundið í óskilamunum sjúkrahússins. Hún hafði skilið blóðugu úlpuna eftir.Hún gat ekki skilið minningarnar jafn auðveldlega við sig. Með hræðilegum smáatriðum mundi hún eftir bílslysinu í fjöllunum.