Örlagasögur

Einnar nætur gaman
Einnar nætur gaman

Einnar nætur gaman

Published 1. ágúst 2013
Vörunúmer 292
Höfundur Delores Fossen
Verð á rafbókmeð VSK
820 kr.

Lýsing

Fógetafulltrúinn Royce McCall dró upp .45 kalíbera Colt skammbyssu og steig á bak við stórt tré sem ísinn hafði brynjað. Almáttugur.Þessu þurfti hann engan veginn á að halda. Það var of kalt til að skiptast á skotum, of kalt til að handtaka einhvern, en hann gæti þurft að gera bæði.Hann kíkti á veiðikofann, sérstaklega á eina gluggann sem sneri að honum. Hann sá enga hreyfingu en hafði séð spor í snjónum sem einhver hafði reynt að fela. Sporin lágu frá skóginum og beint að kofanum.

Svæði

Ásútgáfan

Símar 660 6717 /  660 6702
Netfang: asutgafan@asutgafan.is